news

Leikur að læra í október

23. 10. 2018

Ráðstefna Leikur að læra- skóla á Íslandi var haldin í Háaleitisskóla á Ásbrú föstudaginn 19. október sl. Ýmsar áhugaverðar málstofur voru í boði fyrir þátttakendur, þar á meðal málstofa undir stjórn Lindu Hlínar Heiðarsdóttur sem sér um hreyfinguna í Garðaseli. Starfsfólk leikskólans mætti á ráðstefnuna og fékk margar nýjar hugmyndir í sambandi við kennsluaðferðina Leikur að læra.

© 2016 - 2019 Karellen